Um að gera

Um að gera - Vefstofa

Við höfum áratuga reynslu á sviði vefmála og sinnum okkar verkum af ástríðu.
Breyttar aðstæður í þjóðfélaginu kalla á að allir fari út á vefinn.
Nú er því tími til breytinga og um að gera að hafa samband.

01

Verkefnin

Við leitumst við að aðstoða þig og sinna öllum þínum vefmálum.
Hönnun, nýsmíði, viðhald, rekstur vefa, ráðgjöf o.fl.
Við heitum þér persónulegri þjónustu.

02
03

Vefverslanir - Drupal Commerce

Vefverslanir eru ört stækkandi rekstrarhluti fyrirtækja sem selja vörur og þjónustu.
Með því að velja Drupal Commerce fyrir þína vefverslun tryggir þú stafræna framtíð hennar.
Við aðstoðum þig alla leið.

03
04

Við notum opinn hugbúnað

Í síbreytilegum stafrænum heimi er nauðsynlegt að vera með gott teymi hugbúnaðarsérfræðinga á sínum snærum.
Það að nota opinn hugbúnað tryggir að ef eitthvað kemur uppá hoppa þúsundir manna til og laga.
...og það kostar þig ekkert!

04
05

Af hverju Drupal?

Drupal er opinn “Enterprise” hugbúnaður með yfir 8 þúsund virka einstaklinga og ríflega 1.100 félög og fyrirtæki sem standa að daglegri þróun og stanslausu viðhaldi. Drupal er í stóru-krakka deildinni!
Við erum sérfræðingar í Drupal.

05